Annie Ernaux

Það eru gleðitíðindi að Annie Ernaux hafi fengið bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Ég hef enn ekki lesið bækur eftir hana en hef haft það í huga í mörg ár eftir að hafa lesið dóma um hana í TLS og LRB. Þessi verðlaun verða mér hvatning og það er einmitt tilgangur þessara verðlauna, að höfundar eignist lesendur sem þeir verðskulda. Ég hlakka til að kynna mér Ernaux betur. Sýnist að 25 bækur eftir hana bíði lestrar.

Previous
Previous

Aðeins um notkun raunveruleikans í skáldskap

Next
Next

Ljóskan