Hilary Mantel látin

Þær sorgarfréttir voru að berast rétt í þessu að enska skáldkonan Hilary Mantel sé látin. Mér fannst saga hennar, Beyond Black, merkileg á sínum tíma. Ég komst líka í gegnum Wolf Hall en var ekki jafn hrifinn, kannski ekki nógu áhugasamur um enska 16. aldar sögu. Snjallt samt að láta hinn úthrópaða Cromwell vera vitundarmiðju sögunnar.

Previous
Previous

Fantasíur fyrir fullorðna

Next
Next

Fræðimannsannir